Daisy er nýr kokteilbar og er staðsettur við Ingólfsstræti 8 þar sem Spánski barinn var áður til húsa. Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Jungle fagnar 4 árum og Bingo sínu fyrsta ári og að því tilefni ætla eigendur að bjóða upp skemmtilega afmælisdagskrá dagana 13. – 17. nóvember. Á...
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór...
Nýr bar opnaði nú á dögunum við Skólavörðustíg 8 í Reykjavík, en gengið er inn Bergstaðastrætis megin. Staðurinn heitir Bingo Drinkery og er casual hverfisbar með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru...