Nú um helgina lauk kokteila hátíðinni Reykjavík Cocktail Week með glæsilegu galakvöldi í Gamla Bíó þar sem úrslit í kokteila keppnunum hátíðarinnar fóru fram á sunnudeginum....
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert...
Á síðastliðnu þriðjudagskvöldi fór fram einstök keppni í hraða og snyrtimennsku á barnum Jungle, þar sem Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle héldu „Espresso Martini Turbo White T-Shirt...
Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
Um síðastliðna helgi fór fram Bartender Choice Awards (BCA) en þar voru aðstandendur Jakob, Joel og Andreas frá Bartender Choice Awards komnir til landsins., bæði til...
Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Daisy er nýr kokteilbar og er staðsettur við Ingólfsstræti 8 þar sem Spánski barinn var áður til húsa. Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Jungle fagnar 4 árum og Bingo sínu fyrsta ári og að því tilefni ætla eigendur að bjóða upp skemmtilega afmælisdagskrá dagana 13. – 17. nóvember. Á...