Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember. Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka...
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á...
Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen | Bar keppti fyrir Íslands hönd í úrslitum Elit art of martini keppninnar sem haldin var Hard Rock Hótelinu á Ibiza...
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini lokakeppnina sem fer fram núna um helgina 21. – 24. september 2017 á Ibiza. Sigurvegari keppninnar í Reykjavík,...
Úrslitakvöld elit art of martini keppninnar fór fram á Slippbarnum 28. júní síðastliðinn. Þeir þrír sem lentu í efstu þrem sætunum voru Bjartur Daly frá Rosenberg...
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket...
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn s.l. Fjölmargir keppendur sendu inn uppskriftir og voru valdnar 8 uppskriftir sem...