Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 3 msk majónes handfylli hakkað dill 1 msk hlynsíróp 1 1/2 msk Edmont Fallot dijon sinnep salt...
2 1/4 bolli hveiti 2/3 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 1 1/3 bolli smjör, mjúkt 1 bolli sykur 2/3 bolli púðursykur, þéttfullur 2...
Jólaglögg Innihald: 1 flaska rauðvín 6 cl. gin 5 negulnaglar 2 mildar karmommur 2 kanilstangir 1 dl. sykur Aðferð: Takið börkinn af hálfri appelsínu og skerið...
Þessi uppskrift er hefðbundin og auðveld í framkvæmd. 4-5 kg Kalkúnn 350 gr grísa eða kálfahakk 550 gr laukur 3 stórar gulrætur 1 stk græn paprika...
Kæst skata þykir mörgum ómissandi þáttur í jólahefðinni en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Rétt rúmur þriðjungur landsmanna heldur á vit skötunnar á Þorláksmessu, samkvæmt...
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Camenbert-ostabaka 3 smjördeigsplötur 1 camenbert-ostur, skorinn í bita 3 egg 3 dl rjómi salt og pipar 1 tómatur, saxaður 1 vorlaukur, saxaður Hitið ofninn í 180°C,...
Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. Þetta kemur fram í nýlegri könnun MMR sem...
Hamborgarhryggurinn á enn fastar rætur í hjörtum landsmanna en neysla á lambakjöti á aðfangadag fer minnkandi. Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR á matarvenjum landsmanna á aðfangadag...
50 gr Smjör 600 ml Mjólk 1 kg Hveiti 30 gr Sykur Örl. Salt Sjóðið saman smjör og mjólk. Hnoðað allt vel saman og látið hvílast...
360 gr egg 360 gr sykur 360 gr kókosmjöl, fínmalað 100 gr súkkulaði, grófrifið 100 gr búðingsduft (Royal, vanilla) rifinn börkur af 1 appelsínu Hitið ofninn...
1 1/2 bolli hveiti 3/4 tsk. matarsódi 3/4 tsk. salt 3/4 bolli púðursykur, þéttfullur 3/4 bolli smjör, mjúkt 1 egg 1/2 tsk. vanilla 11/2 bolli súkkulaðidropar...