Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Eftirfarandi uppskriftir eru fyrir fjóra. Forréttur Hvítlauksristaður humar 16 stk. Humarhalar 2 msk. Smjör 2 stk. Hvítlauksgeirar 1 pk. Blandað salat Aðferð: Takið humarinn úr skelinni...
Jólamarkaðurinn verður staðsettur á torginu við Laugaveg og Klapparstíg, en á markaðnum verður að finna 19 söluaðila með smávörur, drykki, matvörur og skemmtilegar jólavörur. Einnig verða...
Hráefni: 3 stk eggjahvítur 3 dl flórsykur 4 dl rice krispís Aðferð: Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru stífar. Bætið flórsykrinum smátt og smátt saman við....
Humarsúpa með Grurer ostasamloku og dillrjóma Forréttur fyrir 4 Humarsúpa: 1 kg humarhalar í skel 1 L kjúklingasoð frá Knorr (kjúklingateningur + 100ml vatn) 1 stk...
Fyrir 6 2 kg. hreindýrshryggur 1 ½ tsk. salt 2 tsk mild paprika 150 gr. reykt flesk (þunnt skorið) 10 st negulnaglar 1 msk matarolía 3...
Um 2 lítrar, undirbúningur 20 mínútur Innihald Botn: 280 g piparkökur 80 g smjör Jólaís: 5 eggjarauður 70 g sykur 170 g púðursykur 350 g rjómaostur,...
Jólaís uppskrift 4 egg (aðskilin) 50 g púðursykur 30 g sykur 2 tsk. vanillusykur 350 ml þeyttur jólarjómi frá Gott í matinn 6 litlar kókosbollur (skornar...
Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Súkkulaði frómas – fyrir 6-8...
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta...
Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á. Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23....