Ef þú elskar súkkulaði og hnetusmjör þá er þetta uppskrift fyrir þig! Silkimjúkt súkkulaðimús með ómætstæðilegri hnetusmjörskaramellu sem gert er úr hlynsýrópi og mjúku hnetusmjöri. Algjör...
Snæbjörn gefur hér uppskrift fyrir fjóra að léttsteiktri gæsabringu með djúpsteiktri sellerírót og portvínssósu. Léttsteikt villigæsabringa Hráefni: 4 úrbeinaðar villigæsabringur 4 bökunarkartöflur 1/2 sellerírót 1 gult...
2 1/4 bolli hveiti 2/3 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 1 1/3 bolli smjör, mjúkt 1 bolli sykur 2/3 bolli púðursykur, þéttfullur 2...
Hráefni 5 stk eggjarauður 5 msk sykur 50 gr Toblerone, brætt 5 dl rjómi, þeyttur 100 gr Toblerone, fíntsaxað Aðferð Þeytið eggjarauður og sykur saman í...
Jólaglögg Innihald: 1 flaska rauðvín 6 cl. gin 5 negulnaglar 2 mildar karmommur 2 kanilstangir 1 dl. sykur Aðferð: Takið börkinn af hálfri appelsínu og skerið...
Þetta eru bestu piparkökur sem ég hef smakkað. 500 gr hveiti 250 gr sykur 200 gr smjör 2 stk egg 2 tsk matarsóti 6 tsk lyftiduft...
Þessi uppskrift er hefðbundin og auðveld í framkvæmd. 4-5 kg Kalkúnn 350 gr grísa eða kálfahakk 550 gr laukur 3 stórar gulrætur 1 stk græn paprika...
Kæst skata þykir mörgum ómissandi þáttur í jólahefðinni en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Rétt rúmur þriðjungur landsmanna heldur á vit skötunnar á Þorláksmessu, samkvæmt...
Botn: 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt. 4 egg 2 dl sykur þeytt saman. 1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjablöndu og...
Forréttur fyrir 4 300 gr laxastykki 100 gr reyktur lax 2 msk sýrður rjómi 2 msk saxaður graslaukur 2 msk saxaður laukur svartur pipar úr kvörn...
Fyrir 16 persónur Innihald: 50 ml mjólk 4 egg 230 gr suðusúkkulaði 30 gr flórsykur 70 ml rjómi 60 gr sykur 60 gr smjör 50 gr...
Þessi kaka var á matseðlinum í Grillinu á Hótel Sögu þegar ég vann þar. Mjög góð kaka og er best volg. Ég setti þessa uppskrift saman...