Um 2 lítrar, undirbúningur 20 mínútur Innihald Botn: 280 g piparkökur 80 g smjör Jólaís: 5 eggjarauður 70 g sykur 170 g púðursykur 350 g rjómaostur,...
Jólaís uppskrift 4 egg (aðskilin) 50 g púðursykur 30 g sykur 2 tsk. vanillusykur 350 ml þeyttur jólarjómi frá Gott í matinn 6 litlar kókosbollur (skornar...
Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Súkkulaði frómas – fyrir 6-8...
Marengs, marengs, marengs! Það er ekki hægt að fá leið á marengs, það er bara þannig. Það er endalaust hægt að leika sér með slíkar kökur,...
Kókómjólkin klassíska kemur hér skemmtilega á óvart sem dásamlegt heitt kakó. Frábær leið til að útbúa heitt kakó með engri fyrirhöfn en á köldum mánuðum kemur...
Góð steik klikkar aldrei þegar það á að gera vel við sig. Hérna er steikin borin fram með graskerspurée sem inniheldur líka bakaðan hvítlauk sem gefur...
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost. Fyrir 4-6 1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur 1/2 bolli sterkt, svart kaffi 2...
Hér er girnileg uppskrift af brauðtertu úr afgöngum af jólamat. Salat: 250 gr Hamborgarhryggur (fulleldaður) 1 grænt epli 10 vínber 80 gr niðursoðin ferskja 50 gr...
Þessir kleinuhringir eru sjúklega góðir! Kryddaðir með smá brúnkökukryddi sem gerir þá svolítið jólalega og svo hjúpaðir þessu ómótstæðilega hlynsíróps glaze’i með ekta vanillu. Í alvöru,...
8 humarhalar, klofnir í tvennt meðalstór blómkálshaus, léttsoðinn 3 perlulaukar, fínt saxaðir gulrót, fínt söxuð seljustöngull, fínt saxaður 4 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1,5 dl þurrt vermút...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Kjötið Hangikjöt, frampartsrúlla Setjið hangikjötið í pott með köldu vatni og náið upp suðu rólega, í 25-35 mín. Lækkið hitann, setjið kjöthitamæli í kjötið og látið...