Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan...
Ég velti fyrir mér áhugaleysi matreiðslumanna á keppninni um Matreiðslumann ársins. Afsakanirnar sem ég heyri eru, mikið að gera, slæm tímasetning, erfitt að nálgast hráefnið, önnur...
Hjónin Jakob Hörður Magnússon og Valgerður Jóhannsdóttir opnuðu Hornið, ítalskan veitingastað, við Hafnarstræti 15 í miðbæ Reykjavíkur fyrir 35 árum í dag. Aðspurður segir Jakob Hörður...
Auglýsing á vegum norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor var meðal annars gerð hér á Íslandi og má sjá veitingahúsið Hornið í auglýsingunni. Það er Little Steven sem leikur...
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi...
Veitingahúsið Hornið hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni hornid.is. Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og...
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og Jakob...
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru: Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg Hallgrímur Friðrik...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi. Hugmyndin gengur út á að í byrjun bauð Auðunn eina litla einfalda bréfaklemmu í...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var haldin í fyrsta sinn Ólympíuleikar í pitsugerð og var hópur frá Horninu sem keppti. Það má í raun og veru...
Dagana 2. til 8. október var ég undirritaður og Gissur Guðmundsson, Norðurlanda og Evrópuforseti matreiðslumanna við dómarastörf í Moskvu á risastórri matvæla og tækjasýningu sem heitir...