Hér eru sumarborgararnir mættir! Það eru einhverjir töfrar sem gerast þegar majó, beikon, jalapeno, cheddar og taco krydd koma saman í dúnmjúku kartöflubrauðinu og maður fær...
Eins og flestir þekkja þá hefur veitingamarkaðurinn tekið vel við sér og ferðamenn streyma til landsins eftir erfitt tímabil heimsfaraldurs. Bókanir fyrir sumarið hjá ferðafyrirtækjum ganga...
Hallgrímur Sigurðsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur, hefur hafið störf hjá Innnes á Norðurlandi. Halli býr að mikilli reynslu sem matreiðslumaður, bæði átt og stýrt...
Við minnum á að nú fer hver að verða síðastur að gera sig klárann fyrir Öskudaginn. Í vefverslun Innnes finnur þú Öskudagssælgætið.
Þessa dagana eru allir sjúkir í smassborgara og af góðri ástæðu! Smassborgarar eru sérstaklega ljúffengir, vel brúnaðir og safaríkir þar sem þeir eru steiktir í stutta...
Í vefverslun Innnes finnur þú spennandi vörur á janúartilboði ásamt miklu úrvali af vegan vörum: Léttari og hollari réttir Í Janúarmánuði viljum við gjarnan færa okkur...
Heinz hefur sett á markað nýtt majónes sem þeir kalla Professional. Þetta majónes hefur allt sem við viljum þegar kemur að majónesi og er ómissandi í...
Spennandi nýjungar hafa bæst í vöruval Heinz 875 ml sem hefur nú að geyma 8 mismunandi bragðtegundir. Ljúffengar, hágæða sósur, framleiddar til að færa þína rétti...
Hér er á ferðinni spennandi ný vara undir merki TABASCO®, kryddaður tómatsafi. Tómatsafinn er mildur og góður og ætti því að henta sem flestum. Safinn er...
Sjá nánar hér.
Ferskvaran hjá Innnes flytur lager og dreifingu frá Bæjarflöt í nýjar höfuðstöðvar Innnes að Korngörðum 3 um næstu helgi. Markmið Innnes er að veita viðskiptavinum sínum...
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum sem er tilbúinn beint á brauðið, á morgunverðarborðið og með ýmsum réttum. Sneiðarnar eru seldar lausfrystar í...