Markmið námskeiðsins er að kynna reglur sem gilda um keppnir bakstri – bæði í alþjóðlegum keppnum og landskeppnum. Farið er yfir undirbúning fyrir keppni, skipulag verkefna,...
Markmið námskeiðsins er að efla færni þátttakenda í gerð ferskosta og framleiðslu þeirra. Á námskeiðinu er farið yfir framleiðslu fersosta til að fá nánari tilfinningu fyrir...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma...
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon...
Klúbbur matreiðslumeistara og Iðan kynna fyrirlestur með Gert Klötzke sem er opinn öllum áhugasömum og verður haldinn í Bleika salnum N 210 í MK milli 15:00...
Námskeið í pylsugerð, ostagerð og eftirréttum, allar nánari upplýsingar á meðfylgjandi myndum:
Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið verður yfir meðferð á hnífum. Gert er ráð fyrir því að...
Það eru nokkur sæti laus á námskeiðið um brýnslu hnífa og eins á námskeiðið um blöndun drykkja. Námskeið í barfræðum Markmið námskeiðsins blöndun drykkja er að...
Brýnsla og skerping á hnífum – Námskeið fyrir matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með með japanskri aðferð. Farið verður...
Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi. Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi...
Á morgun föstudaginn 16. maí flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík þar sem Hátækni var áður til húsa. Skrifstofur...