HönnunarÞing, árleg hátíð hönnunar og nýsköpunar á Húsavík, fer fram dagana 26. – 27. september með ríkulegri dagskrá þar sem áherslan er á mat og fjölbreytt...
Við Garðarsbraut 6 á Húsavík stendur Salka Restaurant, vinsæll veitingastaður meðal heimamanna og ferðamanna. Þar mætast íslenskt sjávarfang, vandaðir réttir og notaleg stemning í glæsilegu húsi,...
Nýtt kaffihús hefur litið dagsins ljós á Húsavík en Dísu Café var formlega opnað nú á dögunum í gömlu bifreiðastöðinni við Vallholtsveg 3 í hjarta bæjarins....
Gamli Baukur stendur við Hafnarstétt 9 á Húsavík og er húsið eitt af einkennum bæjarins. Húsið stendur nánast við sjóinn sjálfan og útsýnið yfir höfnina og...
Fyrirtækjasala Íslands hefur til sölumeðferðar Pizzakofann á Húsavík sem hóf starfsemi snemma sumars 2022 með eldbakaðar pizzur. Staðnum var strax mjög vel tekið af heimamönnum og...
Til sölu er veitingastaðurinn Naustið á Húsavík. Staðurinn hefur verið rekinn við góðan orðstír sl. 11 ár og er með framúrskarandi einkunnir á öllum miðlum. Naustið...
Vinsæli veitingastaðurinn Salka á Húsavík fer í vetrardvala 30. september næstkomandi og mun staðurinn opna að nýju í mars 2022. Er þetta í fyrsta sinn sem...