Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Keahótel hafa tekið við rekstri Hótel Grímsborga í Grímsnesi, með undirritun samnings þess efnis í dag. Samningurinn er til 20 ára og nær yfir alla starfsemi...
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir: „Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Í Íslandi í dag á Stöð tvö, sem sýndur var 23. maí s.l., var farið yfir víðan völl og það var margt um dýrðir í mánudagsútgáfu...
Næstkomandi helgi verður opnaður glæsilegur veitingastaður á Hótel Borg. Einvalalið fagfólks stendur að breytingunum og má þar til dæmis nefna Hákon Örvarsson matreiðslumann, sem hefur lagt...
Mynd: timarit.is / Morgunblaðið, árið 1930. (23.12.1930)
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stefnir á veitingarekstur í sölum hótelsins í náinni framtíð. „Þetta er allt á frumstigi ennþá, en þegar mér bauðst að taka þessu verkefni...
Gengið hefur verið frá sölu á Keahótelum ehf. Seljendur eru Horn II slhf. , Tröllahvönn ehf. og Selen ehf. Kaupandi er fjárfestingafélagið K Acquisitions ehf. en...
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið „ Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg í Apríl/Maí 2017 ef allt fer að óskum...
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Decostíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð. Á Borg...
Sérstök viðhafnarsýning verður á heimildarmyndinni Foodies á RIFF í sjónrænni matarveislu á Gyllta Sal Hótel Borgar laugardagskvöldið 26. september næstkomandi. Myndin sem segir frá annáluðum sælkerum...