Vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í Grindavík í kjölfar náttúruhamfara undanfarið eru mörg atvinnufyrirtæki í Grindavík að leita leiða til að halda starfsemi sinni gangandi...
Halla María Svansdóttir, eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu í Grindavík, leitar að atvinnuhúsnæði til leigu í 1-2 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu Höllu....
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær þjónustuverðlaun veitingastaða. Niðurstaðan nú, sem og...
Halla María Svansdóttir hlýtur Menningarverðlaun Grindavíkur 2019 en verðlaunin verða afhent við setningu Menningarviku 9. mars næstkomandi. Síðan Halla hóf framleiðslu á matarpokum árið 2012 í...
Veitingastaðurinn Hjá Höllu opnaði formlega fyrir helgi í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli þar sem gengið er út í hlið C á flugvellinum. Hjá Höllu...
Veitingastaðurinn Hjá Höllu í Grindavík var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á annarri hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á...
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík. Halla...