Af beinum og úrgangskjöti er hægt að fá gott soð (kraft) Beinin eru þvegin úr köldu vatni og höggvin smátt. Látin í kalt vatn, svo mikið...
100 gr makkarónur sósa: 50 gr smjörl. 50 gr hveiti ½ tsk. karrý ½ L fiskisoð eða mjólk 1 djúpur diskur af soðnum hreinsuðum fiski Makkarónurnar...
Síldin hefur oft verið kölluð Silfur hafsins vegna þeirra verðmæta sem hún skapaði íslensku þjóðinni á síðustu öld. Með fylgir uppskriftir að síldarréttum, en hægt er...
5 kg kálfa kjöt 1 tsk pipar 5 L vatn 6-8 lárviðarlauf ½ dl. salt Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar...
2000 gr. rjúpur 250 gr. rjómi 75 gr smjör 50 gr hveiti 2 tsk salt Rjúpurnar hamflettar. Síðan tekið innan úr og þær vel þvegnar. Þær...
1.5 kg kjöt 75 gr. tólg eða smjör ¼ kg soðnar kartöflur ½ L mjólk. 1 egg pipar ½ L vatn Saltkjötið er afvatnað vel og...
Harðsoðin egg eru flysjuð og kjötdeig sett utan um þau, velt upp úr eggjum og síðan brauðmylsnu, steikt í potti eins og kleinur. Skorið sundur í...
Lifrarsteik (6 m) 1 kg lifur ( af lambi eða kálfi) ½ l vatn 100 gr góður mör eða flesk ½ l mjólk ½ matsk. salt,...