Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir hefur selt sinn hlut í Hard Rock sem opnaði í október s.l., en þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Kaupendur hlutarins sem Birgir...
Hard Rock Cafe hefur formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Lækjargötu 2A í Reykjavík. Staðurinn sem er á þremur hæðum er glæsilegur að sjá...
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Nýr Hard Rock veitingastaður verður opnaður í Lækjargötu í haust í húsnæðinu sem áður hýsti Iðu. Hönnun staðarins verður í samræmi við nýtt og endurhannað útlit...
Reykjavíkurborg hefur hafnað umsókn um að opna veitingastað á jarðhæð Lækjargötu 2 en þar stóð til að opna veitingastað bandarísku keðjunnar Hard Rock. Í greinargerð umhverfis- og...
Bókaversluninni Iðu við Lækjargötu 2A verður lokað um áramótin og veitingastaðurinn Hard Rock kemur þar inn í staðinn. Þetta var endanlega staðfest í gær. Arndís B....
Forsvarsmenn Hard Rock Cafe hafa samkvæmt heimildum DV komist að samkomulagi við fjárfestinn Birgi Þór Bieltvedt, einn eigenda Domino’s á Íslandi, um opnun nýs veitingastaðar hér...
Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt, sem er einn eigenda Domino’s á Íslandi og Joe and the Juice, er kominn með tímabundið einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi. Þetta...
Dunkin’Donuts til Íslands Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’Donuts á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu...