Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn. Stofnstærð humars er metin út frá humarholufjölda með neðansjávarmyndavélum. Þetta var í sjöunda sinn sem slíkur...
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Hafrannsóknastofnun leggur jafnframt til að veiðar með fiskibotnvörpu verði áfram...
Staða hlýrastofnsins við Ísland er í sögulegu lágmarki og hefur farið minnkandi frá árinu 1996. Hlýri var settur í aflamarkskerfið fyrir nokkrum árum, en sjómönnum hefur...