Rúnar Marvinsson var gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn sl. og honum til aðstoðar voru synir hans Gunnar Páll og Sumarliði Örn matreiðslumenn. Rúnar bauð upp á...
Lára Sigríður Haraldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sútarans ehf. sem rekur Port 9 vínbar. Lára Sigríður, sem jafnframt er gæða- og þjónustustjóri hjá RR hótel, mun...
Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum. Ég er gríðarlega ánægður með...
Nýr vínbar með áherslu af frábæru úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og smáréttum opnaði nú fyrir skömmu. Port 9 er staðurinn og er staðsettur við...
Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Háefni: 1 kg grásleppa 2 msk dijon sinnep 2 rif hvítlaukur 1 peli rjómi 2 tsk karrý 1 msk rósapipar, mulinn 100 g sveppir 2 msk...
Hráefni 1 kg grásleppa 2 msk ferskur engifer 1 msk hunang 150 g gulrætur 2 rauðlaukar 500 ml vatn 100 ml hvítvín eða mysa 1 peli...
Hréfni 1 kg grásleppa 2 msk ferskt basil 2 msk ferskt koríander 4 msk ólífuolía 4 hvítlauksrif 1 peli rjómi 1 sítróna 1-2 msk smjör grænmetissalt...