Unnið er að því að opna veitingastaðinn Dill, sem er sá eini á Íslandi sem skartað hefur Michelinstjörnu, á annarri hæð í Kjörgarði á Laugavegi 59....
Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...
Veitingahúsið Spiseriet í Stavanger er rekið af íslenskum fagmönnum þeim hjónum Sigurði Rúnari Ragnarsyni matreiðslumanni og Guðrúnu Eyjólfsdóttir framreiðslumanni. Sigurður hefur verið framkvæmdastjóri Spiseriet síðan í...
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans. Þættirnir heita Kokkaflakk og...
Norræn matargerð er greinilega að slá í gegn í New York. Matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason leiðir nýnorrænan veitingastað Claus Meyer í New York sem heitir Agern...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður oft kenndur við veitingahúsið Dill, flutti í byrjun árs til New York til þess að opna nýnorræna veitingastaðinn Agern ásamt danska athafna-...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Danski matreiðslufrumkvöðullinn Claus Meyer tilkynnir með stolti að kokkurinn Gunnar Karl Gíslason muni taka stöðu yfirkokks á veitingastað hans í New York sem opnar snemma á...
Matreiðslubókin North: The New Nordic Cuisine of Iceland eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy, fékk matarbókaverðlaun Alþjóðasambands matreiðslumeistara (IACP) í flokki alþjóðlegra matreiðslubóka, en verðlaunin...
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014. Á listanum má sjá meðal annars...