Eftir 13 ár er nú komið að tímamótum, en veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun ljúka sínu síðasta tímabili næsta sumar, segir í tilkynningu frá veitingastaðnum. Síðustu...
Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík. Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður í Vestmannaeyjum sem heitir Slippurinn og er það fjölskyldan á bak við Slippinn sem eru rekstraraðilar. „Litli dúllu matarvagninn okkar opnaði...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“ Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt...
Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson voru í opinberri heimsókn til Englands nú í vikunni. Guðni var til að mynda með með fyrirlestur á tveimur...
Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að...
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja nú í vikunni en þar var haldin árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var sérstakur gestur...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...