Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Veitingastaðurinn Ylja hefur nú formlega opnað dyr sínar á Laugarás Lagoon, Skálholtsvegi 1 í Laugarási við bakka Hvítár. Staðurinn er fyrsti hluti af væntanlegri heildarupplifun Laugarás...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson, betur þekktur sem Gísli Matt, leiðir nýtt og metnaðarfullt veitingahús við Laugarás Lagoon þar sem náttúra, sjálfbærni og hráefni úr héraði ráða...
Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt eins og hann er jafnan kallaður, er viðmælandi Matmanna að þessu sinni. Hann er matreiðslumaður, frumkvöðull og einn helsti talsmaður...
Einn áhrifamesti veitingastaður landsins síðustu ár, Slippurinn í Vestmannaeyjum, mun hefja sitt fjórtánda og jafnframt síðasta starfsár miðvikudaginn 21. maí. Þetta markar lok tímabils sem hefur...
Miðvikudaginn 9. apríl frá kl. 17:00 til 21:00 breytist Le KocK við Tryggvagötu 14 í Reykjavík í leikvöll fyrir bragðlauka, þegar hinn einstaki Gísli Matt tekur...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Eftir 13 ár er nú komið að tímamótum, en veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun ljúka sínu síðasta tímabili næsta sumar, segir í tilkynningu frá veitingastaðnum. Síðustu...
Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík. Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður í Vestmannaeyjum sem heitir Slippurinn og er það fjölskyldan á bak við Slippinn sem eru rekstraraðilar. „Litli dúllu matarvagninn okkar opnaði...