Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár verður haldinn þriðjudaginn 31. október á La Primavera...
Í 25 ár hefur Greenway verið brautryðjandi í vegan matargerð. Innblástur þeirra er indversk matargerð sem er einstaklega bragðgóð og fjölbreytt. Meðal vara frá Greenway eru...
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur setti saman tvær uppskriftir af eftirréttum fyrir Garra. Erla útskrifaðist sem kokkur árið 2017 og matreiðslumeistari árið 2020. Erla keppti á...
Við hjá Garra fengum Gabríel Kristinn Bjarnason til að setja saman tvær uppskriftir af aðalréttum, pasta ravioli með Achari Tarka sósu og ribey með jarðskokkamauki, laukraguot,...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Fagmennska í 50 ár Þann 14. mars árið 1973 stofnaði faðir minn Magnús R. Jónsson Garra, með þeim tilgangi að flytja inn matvöru. Ég var svo...
Föstudaginn 24. mars ætlum við að fagna 50 ára afmæli Garra. Nánari upplýsingar koma á næstu dögum…. stay tuned….
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2022 var haldin síðastliðinn fimmtudag 10. og föstudag 11. nóvember í Laugardalshöllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, heppnaðist sýningin einstaklega vel: “Það var...
Ekki man ég nákvæmlega dagsetninguna eða árið en atvikið man ég nokkuð vel. Einn daginn vorum við fjórir kokkar og þrír lærlingar að vinna í eldhúsinu...
Í gær fóru keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fram á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Fjölmargir keppendur voru skráir til leiks en Garri hefur haldið...
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við...
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir. Garri hefur verið í samstarfi við Ardo...