Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 er hafin og fer keppnin fram í Ikea. Níu keppendur keppa í dag og komast fimm áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður...
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni. Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund...
Við fengum Garðar Kára Garðarsson matreiðslumeistara og kokk ársins 2018 til að setja saman einfalda og góða uppskrift að páskalærinu í ár. Fyrir 6-8 manns Hráefni:...
Vert er að benda á að nú er opið fyrir skráningu á hina árlegu Vestnorden ferðakaupstefnu sem að þessu sinni er haldin á Íslandi, nánar tiltekið...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Um mánaðarmótin október/nóvember fór Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður til Bandaríkjanna á vegum Eleven Experience, en fyrirtækið á og rekur Deplar í fljótunum þar sem Garðar er...