Nú er brúnkökukrydd hætt í framleiðslu hjá Flóru sem er í eigu Vilko ehf á Blönduósi. Fyrir þá sem vilja græja þetta heima, þá er hér...
Af beinum og úrgangskjöti er hægt að fá gott soð (kraft) Beinin eru þvegin úr köldu vatni og höggvin smátt. Látin í kalt vatn, svo mikið...
1 kg. gulrófur (rófur) 2 sítrónur (má nota sítrónusýru) 800 gr sykur 200 gr aprikósur Vatn svo fljóti yfir 4 dl. gulrófusoð Aðferð: Rófurnar eru skornar...
Rauðrófur í edikslegi Rófurnar eru þvegnar og soðnar heilar og óflysjaðar í söltu vatni. Kældar lítið eitt í soðinu og flysjaðar. Kældar og lagðar í kaldan...
Áfir er vökvi sem verður eftir þegar smjör er unnið úr rjóma, en til að rjómi geti orðið að smjöri er hann strokkaður. Áfir voru áður...
100 gr makkarónur sósa: 50 gr smjörl. 50 gr hveiti ½ tsk. karrý ½ L fiskisoð eða mjólk 1 djúpur diskur af soðnum hreinsuðum fiski Makkarónurnar...
Síldin hefur oft verið kölluð Silfur hafsins vegna þeirra verðmæta sem hún skapaði íslensku þjóðinni á síðustu öld. Með fylgir uppskriftir að síldarréttum, en hægt er...
5 kg kálfa kjöt 1 tsk pipar 5 L vatn 6-8 lárviðarlauf ½ dl. salt Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar...
2000 gr. rjúpur 250 gr. rjómi 75 gr smjör 50 gr hveiti 2 tsk salt Rjúpurnar hamflettar. Síðan tekið innan úr og þær vel þvegnar. Þær...
1.5 kg kjöt 75 gr. tólg eða smjör ¼ kg soðnar kartöflur ½ L mjólk. 1 egg pipar ½ L vatn Saltkjötið er afvatnað vel og...
12 hvítkálsblöð smjör og flesk 1.5 kg kjötdeig vatn eða soð Ystu blöðin skal taka af, ef þau eru skemmd og losa svo blað fyrir blað...
Harðsoðin egg eru flysjuð og kjötdeig sett utan um þau, velt upp úr eggjum og síðan brauðmylsnu, steikt í potti eins og kleinur. Skorið sundur í...