5 kg kálfa kjöt 1 tsk pipar 5 L vatn 6-8 lárviðarlauf ½ dl. salt Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar...
1.5 kg kjöt 75 gr. tólg eða smjör ¼ kg soðnar kartöflur ½ L mjólk. 1 egg pipar ½ L vatn Saltkjötið er afvatnað vel og...
Innihald 3 sviðahausar 1 lárviðarlauf (má sleppa) vatn salt Aðferð Sviðahausar eru vel skolaðir, hreinsaðir (ef keypt er út í búð, þá eru þeir tilbúnir til...
Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og...
Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...
600 gr. hreinsuð nýru (kálfa, svína eða kindanýru), 50 gr. smjörlíki., salt, pipar, 3 dl. mjólk, l 1/2 dl. rjómi, 40 gr. hveiti, 2 msk. sherry...
„Ég hélt í morgun þegar ég var að ákveða hvað ætti að vera í matinn að það yrði kannski hríðarveður í dag, eða allavega frekar kuldalegt,...