Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Uppskrift - Djúpsteiktar vöfflur með lambatartar
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur gefur út matreiðslubókina: „Þetta verður veisla“, sem út kemur í október. Í bókinni má finna frumlegar uppskriftir að smjöri og...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fór í Stuttgart síðastaliðna daga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari hefur...
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Við hjá Garra fengum Gabríel Kristinn Bjarnason til að setja saman tvær uppskriftir af aðalréttum, pasta ravioli með Achari Tarka sósu og ribey með jarðskokkamauki, laukraguot,...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...