Nýtt kaffihús hefur opnað í sama húsnæði og barinn Kveldúlfur sem staðsettur er við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg við Suðurgötu 10 á Siglufirði....
Á sunnudaginn s.l. var fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV. Michelinkokkurinn Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA fóru...
Fríða Björk Gylfadóttir, sem rekið hefur súkkulaðikaffihús á Siglufirði í að verða sex ár, ætlar að breyta rekstrinum frá næstu mánaðarmótum. Kaffihúsið mun þá loka, nema...
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega...
Súkkulaðikaffihúsið Fríða á Siglufirði býður upp á falleg og handgerð páskaegg. Kaffihúsið er í eigu listamannsins Fríðu Gylfadóttur, en þar ber hún fram eðal kaffi og...
Súkkulaðikaffihúsið Fríða á Siglufirði var lokað í janúar vegna framkvæmda en opnaði að nýju 1. febrúar s.l. „Já, til að geta boðið upp á vöfflur þurfti...
Það er alltaf jafn gaman að skoða páskaeggjaúrvalið. Skiptar skoðanir eru um hvaða egg eru best og sitt sýnist hverjum. Í mörg ár hafa verksmiðjuframleiddu eggin...
Fríða Björk Gylfadóttir opnaði í gær nýtt og stórglæsilegt kaffihús í gömlu vinnustofu sinni við Túngötuna á Siglufirði. Það ber að sjálfsögðu nafnið Frida. Allt súkkulaði...