Fjölsóttasti agavestaður í Austur London, Hacha, hefur ásamt hinu margverðlaunaða The Lost Explorer boðað til yfirtöku á Kokteilbarnum, Klapparstíg í eina kvöldstund, miðvikudaginn 10. maí. Þetta...
Japanskt hrísgrjónavín nýtur sífellt meiri vinsælda um heiminn. Fram til þessa hefur lítið sem ekkert fengist af þessari merku framleiðslu hér á landi en nú hefur...
RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
„Við erum kannski ekki stærsta nafnið en fólk er farið að þekkja vörumerkið ansi vel,“ segir Magnús Már Kristinsson í samtali við Morgunblaðið, en Magnús er...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët...
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á...
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember. Dagskráin á Uppi er eftirfarandi: 1. desember Aðventukransarnir Andri Freyr og...
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður...
Nýr bar opnaði nú á dögunum við Skólavörðustíg 8 í Reykjavík, en gengið er inn Bergstaðastrætis megin. Staðurinn heitir Bingo Drinkery og er casual hverfisbar með...
Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess...
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald...