Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
Dagana 30. maí og 1. júní nk. verður haldið Norrænt þing matreiðslumeistara Nordic Kökkenchefs Forening (NKF) og er von á um 200 matreiðslumönnum hingað til Íslands...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...
Nordic Chef og Nordic Waiter keppnin 2018 hófst kl 8:00 í morgun á dönskum tíma en Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í Nordic Chef Of...
Íslenskir kokkar eiga tvo keppendur í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year í Herning í Danmörku 20. mars næstkomandi, samhliða keppninni keppir framreiðslumaður í Nordic Waiter...
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir...
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í...
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag...
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur soðið saman virkilega skemmtilegt myndband með myndum frá Guðjóni Steinssyni matreiðslumeistara og klippum úr snapchat-i veitingageirans sem sýna bæði Kokkur...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...