Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
„Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum....
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Fanney mætti nýlega í hlaðvarpið, Augnablik í iðnaði þar sem hún sagði m.a. mikla möguleika liggja...
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem...
Matstofa Marel, Bistro Blue birti á instagram skemmtilegt myndband, þar sem matreiðslumenn staðarins syngja jólakveðju til starfsfólks Marels. Sjón er sögu ríkari: View this post...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Götubita hátíðin Street Food Festival var haldin á Miðbakkanum í Reykjavík s.l. helgi, 19. til 21. júlí. Um tuttugu veitingavagnar, -gámar og -básar voru á staðnum...
Hello everyone, my name is Fanney Dóra and I have the priviledge to talk to you guys for the next 20 minutes or so. My topic...
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...
„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...