Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....