Nú fyrir stuttu gerði Eldstæðið samning við Listasafn Íslands og þar sem þau munu sjá um veitingar fyrir Safnahúsið á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands á...
Undanfarna fjóra mánuði hefur frumkvöðullinn Eva Michelsen, ásamt góðu teymi, unnið hörðum höndum að því að standsetja húsnæði í Kópavogi og gera það klárt fyrir Eldstæðið,...
Deilieldhúsið Eldstæðið stefnir á að opna dyrnar í sumar og geta matarfrumkvöðlar, smáframleiðendur og aðrir matarunnendur leigt sér aðstöðu til matvælaframleiðslu ásamt skrifstofuaðstöðu. Tilraunaeldhús þekkjast víða...