Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I. í kjallaranum á Hard Rock við Lækjargötu. Á fundinum var síðasta tímabil stjórnarinnar gert upp og kosin var...
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....
Eins og fram hefur komið þá voru þau Leó Ólafsson framreiðslunemi og Elna María Tómasdóttir framreiðslumaður að taka þátt í barþjónanámskeiði og keppnum út í Eistlandi,...
Nú um þessar mundir eru þau Elna María Tómasdóttir og Leó Ólafsson stödd á alþjóðlega barþjónanámskeiði á vegum IBA, þetta er ekki bara námskeið heldur einnig...
Um þessar mundir eru þau Leó Ólafsson framreiðslunemi og Elna María Tómasdóttir framreiðslumaður að taka þátt í barþjónanámskeiði og keppnum út í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi...
Elna María Tómasdóttir frameiðslumaður deilir nú sögu um eftirminnilegustu máltíð sína fyrir lesendur veitingageirans. Fyrst forvitnumst aðeins um hver Elna er, en hún lærði fræðin sín...