Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit stóðu fyrir sannkallaðri sælkeraveislu í Ýdölum. Um var að ræða tvö kvöld og voru í boði fimmtíu sæti hvort kvöld....
Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit standa fyrir sælkeraveislu í Ýdölum. Um er að ræða tvö kvöld og verða í boði um fimmtíu sæti hvort kvöld....
Iðan fór á vettvang á keppni Arctic Challenge á Akureyri en keppt var í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn fyrr í vetur. Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...