Ekran er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2017, annað árið í röð. Við fögnum að sjálfsögðu þeim góða árangri og höldum okkar striki í góðum...
Við höldum áfram að vera með spennandi tilboð í vefversluninni okkar á nýju ári. Að þessu sinni erum við með fjölbreytt tilboð og eflaust einhvað sem...
Opnunartími yfir jólin: Lokað verður: 25. desember 26. desember 1. janúar 22.des: Opið og útkeyrsla með eðlilegum hætti. Ef pantað er 22. desember fyrir kl. 15:00...
Takk fyrir frábærar viðtökur! Já, við þökkum fyrir frábærar viðtökur á sýningunni Stóreldhús 2017. Það er alltaf gaman að hitta viðskiptavini okkar og kynnast nýjum! Til...
Nýtt útlit Vefverslun Ekrunnar hefur nú fengið nýtt útlit sem á að gera vefverslunina enn þægilegri og aðgengilegri fyrir viðskiptavini okkar. Síðan er vissulega með breyttu...
Æðislegir ostar á kynningartilboði! NÝTT – Arla Castello Creamy Brie og Grana Pad Michelang eru nýjir ostar hjá okkur og syndsamlega góðir! Brie osturinn er mildur...
Við vinnum hörðum höndum að koma nýju vörunum frá Íslenskum matvörum inn í vefverslunina okkar og mun vöruúrval okkar aukast töluvert á næstu vikum. Við munum...
Nú er sumartilboð á Sidoli kökunum hjá Garra. Glæsilegt úrval af háhæða kökum sem eru hreint út sagt syndsamlega góðar! Við kynnum einnig úrval af glútenlausum...
Nýtt frá Planets Pride! Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride. Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja,...
Samkomulag hefur náðst á milli Ekrunnar og eigenda Íslenskra Matvara um kaup á rekstri ÍM. Kaupin eru gerð um fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og má gera...
Kæru viðskiptavinir, þriðjudaginn 13. júní sl. lækkaði Ekran verð á innflutningsvörum sínum vegna gengis. Verðlækkun er sem hér segir: USD vörur um 5% GBP vörur um...
Við gerum morgunverðarborðið extra girnilegt! Æðisleg frosin brauð frá Diversi á tilboði hjá okkur í maí. Súrdeigsbrauðin hjá okkur eru einstaklega girnileg og góð, þau eru...