Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu. Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur 4 stk. hveiti tortillur 4 msk....
Uppskrift 15-20 stk: 240 g hveiti 28 g sykur 400 g mjólk 240 g afgangs súr Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt....
Hráefni: 200 ml mjólk eða vatn 1 1/2 msk þurrger 3 msk sykur 3 egg 50 g lint smjör 1 tsk vanilludropar Rifinn börkur af 1...
Ef þú elskar súkkulaði og hnetusmjör þá er þetta uppskrift fyrir þig! Silkimjúkt súkkulaðimús með ómætstæðilegri hnetusmjörskaramellu sem gert er úr hlynsýrópi og mjúku hnetusmjöri. Algjör...
225 gr sigtað hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 2 tsk flórsykur 250 ml mjólk 2 egg 55 gr brætt smjör Hrærið saman smjör, mjólk...
3 ½ bl matarlím 2 msk heitt vatn 200 ml rjómi 100 gr sykur 170 gr sýrður rjómi 150 gr mascarpone ostur 1 stk vanillustöng 1...
Sachertorte var fyrst gerð árið 1832 og er ein frægasta súkkulaðikaka í heiminum. Eitt frægasta kaffihús Vínarborgar, Cafe Sacher á Hotel Sacher, á heiðurinn og framreiðir...
Innihald: 2 msk sykur 250 gr hveiti 4 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 2 1/2 dl mjólk 2 stk egg 40 gr smjörlíki Aðferð: Bræðið...
Hráefni 5 stk eggjarauður 5 msk sykur 50 gr Toblerone, brætt 5 dl rjómi, þeyttur 100 gr Toblerone, fíntsaxað Aðferð Þeytið eggjarauður og sykur saman í...
Botn: 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt. 4 egg 2 dl sykur þeytt saman. 1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjablöndu og...
Hráefni: 300 gr suðusúkkulaði 250 gr flórsykur 250 gr smjör 12 ml Grand Marnier Skaf innan úr 2 vanillustöngum Aðferð: Bræðið saman súkkulaði og smjör. Blandið...