Fljótlegur hátíðareftirréttur eða sparilegur morgunmatur sem smakkast einstaklega vel. Hér má líka nota sykurlausa karamellusósu og eingöngu granóla í botninn. Fyrir 2 Innihald 2 dósir af...
Grautur 50 g grautagrjón 75 g vatn 250 g mjólk Hitið mjólkina ásamt vatninu að suðu og hellið grjónunum svo út í. Lækkið undir hellunni og...
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...
Gott er að gera einfaldan eftirrétt úr íslenskum osti sem ljúffengt er að gæða sé á eftir vel heppnaða máltíð. Fyrir 4 Hráefni: 1 stk. Camembert,...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Hráefni: 200 g bláber (sítrónusafi m. hrásykur) 1 dallur marscapone-ostur 1 peli þeyttur rjómi (eða þeytirjómi) Nokkrar súkkulaðikexkökur 1...
Innihald Marengs 6 eggjahvítur 1 tsk. hvítvínsedik 270 g sykur 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. vanilludropar 2 msk. Bökunarkakó 80 g saxað suðusúkkulaði Súkkulaðimús og rjómi...
Innihald Botn 150 g kanilkex 100 g Síríus Nóakropp 40 g smjör (brætt) Skyrkaka og toppur 650 g bláberja- og jarðarberjaskyr 600 ml rjómi Síríus Nóakropp...
Hráefni: 185 g ósaltað smjör 185 g dökkt súkkulaði 85 g hveiti 40 g kakóduft 50 g hvítt súkkulaði 50 g mjólkursúkkulaði 3 stór egg 275...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Gott er að leyfa hráefnum eins og eggjum, rjóma og mascarpone ostinum að standa á borðinu í svolitla stund áður en er farið að gera tiramisu,...