Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...
Gott er að gera einfaldan eftirrétt úr íslenskum osti sem ljúffengt er að gæða sé á eftir vel heppnaða máltíð. Fyrir 4 Hráefni: 1 stk. Camembert,...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Hráefni: 200 g bláber (sítrónusafi m. hrásykur) 1 dallur marscapone-ostur 1 peli þeyttur rjómi (eða þeytirjómi) Nokkrar súkkulaðikexkökur 1...
Innihald Marengs 6 eggjahvítur 1 tsk. hvítvínsedik 270 g sykur 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. vanilludropar 2 msk. Bökunarkakó 80 g saxað suðusúkkulaði Súkkulaðimús og rjómi...
Innihald Botn 150 g kanilkex 100 g Síríus Nóakropp 40 g smjör (brætt) Skyrkaka og toppur 650 g bláberja- og jarðarberjaskyr 600 ml rjómi Síríus Nóakropp...
Hráefni: 185 g ósaltað smjör 185 g dökkt súkkulaði 85 g hveiti 40 g kakóduft 50 g hvítt súkkulaði 50 g mjólkursúkkulaði 3 stór egg 275...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Gott er að leyfa hráefnum eins og eggjum, rjóma og mascarpone ostinum að standa á borðinu í svolitla stund áður en er farið að gera tiramisu,...
Það er gjarnan sagt að rósin sé drottning blómanna, enda er hún bæði fögur og ilmar dásamlega. Það sama má með góðri samvisku segja um Rjómakúlurósirnar...
Marengsbotnar: 4 eggjahvítur 150 gr sykur 100 gr púðursykur 1 tsk vanilluextract 1 tsk lyftiduft 4 dl kornflex Fylling: 500 ml rjómi frá Gott í matinn...
Fyrir nokkrum áratugum síðan tóku íslensk ungmenni upp á þeim sið að para saman hinar klassísku Síríuslengjur og mjúka lakkrísborða. Þetta varð upphafið að langlífu ástarsambandi þessara tveggja bragðheima, sambandi...
Krydduð ostamús er ómótstæðilegur eftirréttur að hausti og í kringum hátíðirnar sem tekur um 15 mínútur að framreiða. Hátíðlegur keimur af ostamúsinni með engifer kökum í...