Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Ertu kokkur og langar að hitta aðra kokka? Þá er bransapartý KM góður staður til að byrja á, en partýið verður haldið á laugardaginn 23. september...
Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Veitingastaðurinn Króníkan opnar í Gerðarsafni innan tíðar en samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður nú í vikunni, 11.maí á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir,...
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68...
Mögulega besta bóndadagstilboð bæjarins, segir í tilkynningu frá veitingastaðnum, er svohljóðandi: Forréttur: graflax eða nautatartar Aðalréttur: hámeri eða rib eye steik Eftiréttur: val um dessert af...
Nú hafa úrslit verið kunngjörð í Star Wine List verðlaunanna í ár, en tveir íslenskir veitingastaðir voru tilnefndir fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina...
Tveir íslenskir veitingastaðir eru tilnefndir til Star Wine List verðlaunanna í ár fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir eru...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...