Stefán Elí Stefánsson matreiðslumaður í Perlunni bar sigur úr býtum í mareiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014 sem haldin var í vikunni á Gallery Restaurant Hótel Holti í...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...
Í dag á milli 15:00 – 18:00 fara fram úrslitin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands sem haldin verður á Gallery Restaurant Hótel Holti. Keppnin er ný af...
Þrír íslenskir matreiðslumenn elduðu sig inn í hug og hjörtu dómnefndar í dag í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014. Dómnefnd telur að þeim Jónasi Oddi Björnssyni, Óla...
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að...
Núna er komið að rúsínunni í pylsuendanum, sjálfur matseðillinn fyrir franska gala kvöldverðinn í matreiðslukeppninni „Bragð frakklands„. Miðasala hefst klukkan 13:00 í dag fimmtudaginn 8. maí...
Skráning í matreiðslukeppnina „Bragð Frakklands“ lauk í gær og eftirfarandi eru þeir sem keppa: Ágúst Már Garðarsson – ION Hotels Bjarni Siguróla Jakobsson – Slippbarinn –...
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands, en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á morgun miðvikudaginn 30. apríl. Verðlaunin eru...
Nú hefur hráefnislistinn í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands litið dagsins ljós, en hann er eftirfarandi: Hráefni fyrir forkeppni: Aðalréttur Frönsk Barberia andrabringa, andarlæri og andarfita að lágmarki...
Yfirdómari í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ kemur frá Frakklandi og heitir Marc de Passorio. Marc á tvo veitingastaði í Frakklandi og hlaut hann Michelin stjörnu árið 2009....
Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands. 15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar...
Dagana 12. – 14. maí næstkomandi verður haldin matreiðslukeppnin „Bragð Frakklands“ eða „Taste of France“ í samvinnu Klúbbs Matreiðslumeistara, Franska sendiráðsins á Íslandi og Gallery restaurant...