Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í nóvember var mynd frá Lux veitingum. Haldin var styrktarkvöldverður hjá Bocuse d’or Akademíunni í Golfskálanum Oddi, á Urriðarvelli,...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi júní 2020, en Bocuse d´Or er oft líkt við heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. Sjá fleiri Bocuse d´Or...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að góð umfjöllun var um Bocuse d´Or keppnina hér á veitingageirinn.is. Sjá Bocuse d´Or...
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Eins og fram hefur komið þá voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or kynnt rétt í þessu við hátíðlega athöfn. Það var Danmörk sem sigraði, en úrslitin...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN...
Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í...