Gleðjumst yfir glæsilegum árangri - Miðvikudaginn 1. feb. 2017 kl. 17-20
Eins og kunnugt er þá lenti Ísland í þriðja sætið af tuttugu og fjórum þjóðum í Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi 24.-25....
„Ævintýrið er loksins búið. Eða er það kannski hálfnað..“ , en svona byrjar þakkarræðan hjá Viktori Erni Andréssyni sem lenti í 3. sæti í Bocuse d´Or...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu þessi: 1. sæti – Bandaríkin 2. sæti – Noregur 3. sæti...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er á Bocuse d´or í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu með myndavélina á lofti eins og honum einum er lagið. Hér...
Í morgun hóf Viktor Örn Andrésson keppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin er í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar. Úrslit verða tilkynnt...
Viktor Örn Andrésson sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or byrjaði að keppa í morgun og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson. Hægt er...
Eins og greint hefur verið frá þá verður bein útsending frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. ...
Íslenska stuðningsmannasveitin mun halda stemmingunni uppi á Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Meðlimir sveitarinnar hvetur alla áhorfendur að taka undir með sér. Það eru meistararnir...
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. Beina útsendingin verður dagana 24. og 25....
Í dag var farið í hinn klassíska matarmarkað Halles de Paul Bocuse, þar sem jarðsveppir og fleira var keypt. Hefð er fyrir því að ganga um...
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni....