Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn...
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin...
Mætt í morgunmat og þar sá ég svolítið sem vakti undrun mína, en það var hvernig Krister hefur leyst málið með heita matinn í hlaðborðinu. Hann...
Sunnudagsmorguninn 13. janúar s.l., voru 5 kokkar ( Alfreð Ómar Alfreðsson , Bjarni Gunnar Kristinsson , Brynjar Eymundsson, RagnarÓmarsson og Sverrir halldórsson ) mættir upp í...
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir...
Ragnar Ómarsson, landsliðs- og framtíðarkokkur Íslands er á leið í matreiðslukeppni í Johannesborg í Suður Afríku sem ber nafnið One World og verður hún haldin 19....
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...