Fyrir 4 2 msk. íslensk repjuolía 1 límóna, safi 3 msk. sítrónusafi 1 tsk. hrásykur 1 salathaus, u.þ.b. 150 g Blandað salat ½ gúrka graslaukur þunnt...
Fyrir 4-6 Það er ljúffengt að steikja lauk í svokölluðu tempura-deigi. Hægt er að djúpsteikja ýmist annað en lauk, t.d. grænmeti. Gott til að toppa kjötsalat...
100 g ferskt spínat (eða annað salat) 1 granatepli (bara innvolsið notað) 1 msk. dijon-sinnep 3 msk. ferskt grænt krydd að eigin vali 2 msk hvítvínsedik...
Fyrir 3-4 Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt. 300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk. paprika,...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....
Kartöflur eru herramannsmatur og er hægt að gera meira en að borða þær soðnar. Hér á eftir er uppskrift að kartöflukökum þar sem lax kemur við...
Fyrir 4 Spaghetti Carbonara er ljúffengur og auðveldur réttur sem inniheldur í rauninni bara beikon, egg og pasta. Rétturinn kemur upphaflega frá Apennine-hæðum Mið-Ítalíu nálægt Róm....
Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja...
Fyrir 4-6 Svínasíðan er ein mesta gjöf matgæðinga og tilvalin til beikongerðar. Beikon er venjulega saltpæklað og síðan reykt. Annaðhvort nota menn saltlög eða þurrverka kjötið....
Nú hefur nýja Marriott Edition hótelið við Austurhöfn birt auglýsingu þar sem leitað er að fagmönnum í veitingadeildina, t.a.m. restaurant general manager, bar manager ofl. Í...
Innihald: 8 stk. stórar lambakótilettur 1 stk. hvítlauksgeiri 3 msk. dijon sinnep ólífuolía salt og pipar 100 ml sweet soyasósa 1 grein garðablóðberg Aðferð: Afhýðið hvítlauksgeira...
Íslendingar voru hvattir til að ferðast um landið sitt í sumar og Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður lét ekki sitt eftir liggja og ferðaðist um landið með...