Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík. Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m....
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hefur hætt rekstri en staðurinn opnaði í ágúst á síðasta ári. Skelfiskmarkaðurinn er að hluta í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Rósu Sætran, sem í félagi...
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl. „Fyrst og fremst ætlum við að...
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2017 sem Garri hélt nú í áttunda sinn í Laugardalshöll í gær fimmtudaginn 26. október 2017. Í ár var...
Axel Clausen er yfirkokkur á Fiskmarkaðnum og í íslenska kokkalandsliðinu. Í landsliðinu hefur hann ekki bara fundið fólk sem deilir áhuga hans á spennandi hráefnum og...
Kokkalandsliðið fékk gull og tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu, sem fram fóru í Þýskalandi og náði Ísland þar með 9. sætinu í heildarkeppninni. Singapore var...
Kokkalandsliðið fékk gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fóru í Þýskalandi. Singapore var sigurvegari Ólympíuleikanna í samanlögðum stigum, Finnland var í...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í síðari keppnisgrein sinni á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi. Í dag er keppt í heitum réttum og hefur...