Innihald: 250 ml rjómi 250 mj mjólk Skaf innan úr einni vanillustöng 70 gr sykur 5 eggjarauður Aðferð: Hrærið saman sykur og eggjarauður í stálskál. Setjið...
200 gr laxaflak – hreinsað 150 gr hvítur fiskur 1 msk soyasósa 1 tsk saxaður hvítlaukur 2 egg 4 msk hveiti 100 ml hvítvín eða mysa...
Hér er frekar óhefðbundið kartöflusalat sem ég hef fengið mjög góð comment á. Mjög létt og einfalt salat. þetta salat má líka framreiða volgt. Uppskriftin er...
Pasticcio er pastaréttur í ætt við Lasagna. Pasticcio finnst mér eiginlega betri réttur en Lasagna. Rétturinn er lagaður í þremur þáttum: Kjötsósa/hakk, Ricatoni pasta og Bechamelsósa...
Þetta er mjög kraftmikil súpa sem gott er að ylja sér við á köldum vetrarkvöldum. Mjög sniðug í veislur sem sjálfstæður réttur eða aðalréttur. Fékk þessa...
Passar í einn millidjúpan Gastróbakka. Helmingið uppskriftina til að baka í heimilisskúffu. Lúxus-skúffukaka Það má segja að þessi kaka sé svona lúxus-skúffukaka. 500 gr ósaltað smjör...
Þetta er mjög góð, ódýr og saðsöm súpa. Hráefni: 50 ml Basilolía 1 zukkini kjarnhreinsað og skorin í teninga 2 rauðar paprikur í litlum teningum 1...
Þetta er frábær, léttur réttur t.d í hádeginu með góðu salati. Franskara en allt sem franskt er. Deig: 250 gr hveiti 1 tsk salt 150 gr...
Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...
Þessi réttur var á Grískum matseðli sem ég setti saman í tilefni af Grískri menningarviku á veitingastaðnum Café Óperu í febrúar 1998. Innihald: ½ tsk kanelduft...
Þessi súpa er kraftmikil og góð súpa t.d. í hádeginu með góðu brauði. Hráefni: 1 msk smjör 1 msk ólífuolía 200 gr saxaður smálaukur 500 gr...
Hvað er betra í skammdeginu en orkurík, bragðmikil og framandi mauksúpa. Þessi súpa er alveg frábær. Súpan er fyrir 4. Hráefni: 400 gr kartöflur 2 stk...