Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið...
„Það spurðist greinilega út að við myndum vera þarna, þannig að það mættu enn fleiri en gengur og gerist,“ segir Árni Þór Arnórsson, verkefnastjóri Alþjóðadags matreiðslumeistara,...