Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Íslenska Bocuse d’Or liðið er í góðum gír í Lyon fyrir komandi keppni. Seinasti dagur fór í að klára uppstillinguna á eldhúsinu fyrir keppnina og að...
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
Ari Jónsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ari er tvítugur matreiðslunemi og er að læra fræðin sín...
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. –...