Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð...
Almar bakari lokar bakaríinu og kaffihúsinu á Flúðum núna um mánaðamótin en síðasti opnunardagurinn þar er í dag. Í samtali við sunnlenska.is segir Almar Þór Þorgeirsson...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Veitingahjónin og eigendur Almars bakari, þau Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir hafa ekki setið auðum höndum s.l. mánuði, en þau hafa opnað nýtt bakarí á...
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“ Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er...
„Já, því miður, við erum að fara að loka því við erum að missa húsnæðið okkar á Selfossi,“ segir Almar Þór Þorgeirsson í samtali við visir.is...
Bakaríið Almar bakari sem staðsett er í Sunnumörk í Hveragerði opnaði nýendurbætt og stærra bakarí nú á dögunum. Vinnslan var í helmingi hússins en þegar Hverabakarí...
Í bakgarðinum á bakvið bakaríið Almar bakari í Hveragerði eru þrjú stór ker sem hægt er að hleypa hveragufu í. Þannig er hverabrauðið bakað á þeim...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...