Aha.is, sem um þessar mundir fagnar 10 ára afmæli hefur aðlagað fyrirtækið að breyttri neysluhegðun Íslendinga sem vöndust því í kórónuveirufaraldrinum að panta mat á veitingahúsum...
Andri Davíð Pétursson aka Viceman framreiðslumeistari og barþjónn hefur hafið störf sem tengiliður veitingastaða hjá aha.is. Hjá aha.is mun Andri vinna náið með þeim veitingastöðum sem...
Aha.is sendir nú yfir 95% af pöntunum á rafmagnsbílum í stað bensínbíla. „Við erum að fækka bílum á götunum. Við tökum til dæmis oft 4-8 pantanir...
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70...
Veitingar og vörur fljúga yfir höfuðborginni er AHA, í samstarfi við drónatæknifyrirtækið Flytrex, setur heimsins fyrsta sjálfstýrða sendingadrónakerfið í loftið. AHA og drónatæknifyrirtækið Flytrex tilkynntu í...
Á dögunum efndi netverslunin Aha.is til nýyrðasamkeppni um gott íslenskt orð yfir „take away“. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í 2000 tillögur bárust...
Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni, en starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara með...
Opnuð hefur verið veitingaþjónusta á aha.is þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um þrjátíu veitingastaða, sækja svo matinn eða fá sendan gegn...