Föstudaginn síðastliðinn var sögulegur dagur í íslenskri matreiðslusögu, þegar ný matreiðslubók var formlega gefin út á vegum Iðnú. Sjá einnig: Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember s.l. og fór fundurinn fram á zoom og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi var fundarstjóri. Dóra Svavarsdóttir...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu. Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar....
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Ísland lenti í 3. sæti á Ólympíuleikum matreiðslunema sem haldnir voru nú í vikunni, sem er besti árangur Íslands í keppninni. Úrslitin voru kynnt rafrænt nú...
Í dag fór fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema, en tíu lönd komust áfram í úrslitakeppnina af fimmtíu löndum. Ólympíuleikarnir fóru fram rafrænt en keppnin hefur venjulega...
Í dag föstudaginn 4. febrúar fer fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema. Ólympíuleikarnir fara fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður...