Íslenski orkudrykkurinn Orka og auglýsingastofan Cirkus unnu til verðlauna sem „Breakout Brand“ á AdAge-verðlaunahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum, en verðlaunin voru veitt í flokknum „ROI –...
Viskíframleiðsla hefur um aldir verið bundin hefðbundnum aðferðum þar sem drykkurinn fær að þroskast í eikartunnum í áraraðir áður en hann er talinn tilbúinn. Nú hefur...
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber...
Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur....
Yfirþjónn Fosshótel Reykjavík – Fullt starf Umsóknarfrestur: 03.10.2025 Ertu reynslumikill þjónn með brennandi áhuga á frábærri þjónustu og faglegri stjórnun? Fosshótel Reykjavík óskar eftir öflugum yfirþjóni...
Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Í vikunni stóð Innnes, í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta, fyrir vel heppnaðri vörukynningu á nýjum vörum frá Kryta. Viðburðurinn, sem fór fram í húsakynnum Innnes...
Efnisveitan býður upp á vandaða og nýlega kæli- og frystiskápa sem henta frábærlega fyrir verslanir, matvörugeymslur og veitingarekstur. Skáparnir eru sterkir, áreiðanlegir og hagkvæmir og nú...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...
Grillmarkaðurinn býður til sérstakrar veislu dagana 25., 26. og 27. september þegar sögufrægi ítalski veitingastaðurinn Bottega del Vino frá Verona stígur á svið í þriggja daga...