Heildsalan Bamberg kynnir nýja vöru frá Endori: Vegan kjúklingastangir með chili-ostablöndu! Það er kannski óþarfi að taka fram að þessi nýjung frá Endori inniheldur hvorki kjúkling...
Baka Verslunartækni sérpantar og framleiðir tau og bistro servíettur í samstarfi við franska framleiðandann Garnier Thiebaut. Hægt er að framleiða serívetturnar með ísaumuðum vörumerkjum,myndum og táknum....
Himbrimi Gin, sem framleitt er af Brunnur Distillery ehf., hefur hlotið hina alþjóðlegu B Corp vottun og gengur þar með til liðs við ört stækkandi hóp...
Stórkaup er eini viðurkenndi sölu- og dreifingaraðili Ecolab á Íslandi og býður upp á breitt úrval hreinlætislausna, þar með talið allar áfyllingar í Ecolab dælurnar. Með...
Í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands 7.–8. október var haldin stór viðburður í Katajanokka Kasino í Helsinki þar sem íslensk matargerð og hráefni...
Ekran hefur hafið dreifingu á áfengislausum spirit vörum frá Lyre’s, einu þekktasta og verðlaunaðasta vörumerki heims í þessum flokki. Með þessu verður íslenskum börum, veitingastöðum og...
Hafið Fiskverslun hefur í fimm ár lagt sitt af mörkum til styrktar Krabbameinsfélaginu með skemmtilegu og smekklegu framtaki. Í bæði október og Mottumars hefur verslunin boðið...
Bako Verslunartækni býður upp á notuð yfirfarin tæki á kjaraprís. Úrval og framboð getur verið mismunandi á milli tímabila. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Gott tækifæri til...
Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is Í nóvember og desember...
Heildsalan Bamberg ehf. býður nú upp á glæsilega vegan vörulínu frá þýska fyrirtækinu Endori. Um er að ræða sjö tegundir ljúffengra kjötstaðgengla og vegan rétta úr...
Fosshótel Reykholt óskar eftir metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni til að leiða hæfileikaríkt teymi í eldhúsi okkar á 4 stjörnu landsbyggðarhóteli. Þetta er spennandi tækifæri til að taka að...