Tveir nýir veitingastaðir, Ísey Skyr Bar og Nesti ferskt og fljótt, hafa nú verið opnaðir innan Krónunnar á Granda með það að markmiði að auka þjónustu...
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
„Barlady“ keppnin á Íslandi fyrir konur og kvár í veitingabransanum var haldin í fyrsta sinn síðasta þriðjudag. Keppnin er forkeppni fyrir alþjóða „Barlady“ keppnina sem fer...
Áhugasamir hafið samband: Email: [email protected] og [email protected]
Um er að ræða útleigu á rekstri veitingahússins Kaffi Norðurfjörður. Árneshreppur leitar að rekstraraðila sem getur hafið störf vorið 2024. Samningur milli aðila er gerður til...
Mikil gróska er í keppnis framreiðslu á Íslandi, en nú á dögum fór fram dómara námskeið í keppnis framreiðslu sem haldið var í Matvís húsnæðinu, en...
Nýtt á lager! Við hjá Ísco heildverslun vorum að fá þessa bláu Nitril hanska í fjórum stærðum og eru þeir á frábæru verði. Hafið samband við...
Svo einfalt er málið ekki að pylsur séu bara pylsur! Pylsugerð er ákveðin listgrein í kjötiðnaði og víða um lönd er hún í hávegum höfð og...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Mosfellsbæ. Staðurinn heitir Dúos og er staðsettur við Háholt 13-15, við hliðina á Krónunni í Mosfellsbæ. Eigendur eru Alexía Gerður...
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á...